Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 683
1. júní, 2018
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju verklýsing umhverfis- og skipulagssviðs dags. í apríl 2018 vegna breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 fyrir KR-svæði. Í breytingunni felst breytt landnotkun, nýjum kjarna í Vesturbæ og fjölgun íbúða. Kynning stóð til og með 28. maí 2018. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir, umsagnir/bókanir: Mosfellsbær dags. 22. maí 2018, Seltjarnarnesbær dags. 23. maí 2018, Laufey Broddadóttir f.h. foreldraráðs Frjálsíþróttadeildar KR dags. 26. mars 2018, Guðmundur Bjarnason og Margrét Matthíasdóttir dags. 27. maí 2018, 6 íbúar að Fjörugranda 14-18 dags. 27. maí 2018, Ólöf Guðmundsdóttir dags. 27. maí 2018, Sverrir Harðarsson dags. 27. maí 2018, Sveinn Margeirsson f.h. stjórnar frjálsíþróttadeildar KR dags. 27. maí 2018, Þórunn Rakel Gylfadóttir dags. 27. maí 2018, Heiður Reynisdóttir f.h. Hollvinafélags Knattspyrnufélags Reykjavíkur dags. 27. maí 2018, Þorbjörg Bjarnadóttir og Martha Ernstdóttir dags. 28. maí 2018, Ragnheiður Birgisdóttir dags. 28. maí 2018, Auður Ævarsdóttir dags. 28. maí 2018, Þórunn Sigurðardóttir dags. 28. maí 2018, Dagný Baldvinsdóttir dags. 28. maí 2018, Íbúasamtök Vesturbæjar dags. 28. maí 2018 og Kolbrún Nadira Árnadóttir dags. 28. maí 2018.
Svar

Vísað til meðferðar deildarstjóra aðalskipulags.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211