Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 404
20. júlí, 2012
Frestað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. júlí 2012. Sótt er um leyfi til þess að rífa gamlan bílskúr og byggja nýjan, byggja vinnustofu á baklóð við hlið bílskúrs, gera nýjan inngang í kjallara á bakhlið íbúðarhúss og breyta innra fyrirkomulagi í kjallara og á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Smáragötu.
Gjald kr. 8.500
Svar

Frestað. Breyta þarf deiliskipulagi með vísan til bókunar frá embættisafgreiðslufundi skipulagsstjóra 11. maí 2012

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211