Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 375
9. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja golfskála fyrir veitingasölu í flokki II úr timbri á steyptum undirstöðum með flötu þaki á jörðinni Brautarholt 1 með landnúmeri 125660. Einnig lagt fram bréf Kristins Arnarsonar, dags. 7. desember 2011.
Stærðir brúttó: 118,3 ferm., 378,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 30.288
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211