Ofanábygging - framhús / nýbygging baklóð
Laugavegur 56
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 567
18. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 23. október 2015 var lagt fram bréf Fjeldsted og Blöndal lögmannsstofu slf., dags. 20. október 2015, þar sem farið er fram á að neikvæð umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 16. október 2015, varðandi breytingu á notkun nýbyggingar fjölbýlishúss á lóð nr. 56 við Laugaveg úr íbúðarhúsnæði í gististað í flokki II verði endurskoðuð. Einnig er lagt fram bréf Fjeldsted og Blöndal lögmannsstofu slf., dags. 26. nóvember 2015. Erindinu var vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblaði skrifstofu sviðstjóra, dags. 18. desember 2015.
Svar

Erindið er framsent til embættis byggingarfulltrúa sbr. minnisblað skrifstofu sviðstjóra, dags. 18. desember 2015.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101529 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017577