Ofanábygging - framhús / nýbygging baklóð
Laugavegur 56
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 565
4. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. desember 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja ofan á núverandi framhús ásamt því að reisa nýbyggingu á baklóð fyrir gistiheimili í flokki II, gestafjöldi 32 og fjórir starfsmenn, sbr. fyrirspurn BN050029 sem svarað var neitandi 20.10. 2015 fyrir hús á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Stærðir:
Meðfylgjandi er bréf lögfræðings dags. 26.11. 2015. Gjald kr. 9.823
Svar

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101529 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017577