Ofanábygging - framhús / nýbygging baklóð
Laugavegur 56
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 557
9. október, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. október 2015 þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta í gististað í flokki II, teg. íbúðir, nýsamþykktu fjölbýlishúsi, sjá erindi BN048989, á lóð nr. 56 við Laugaveg.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101529 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017577