Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bólstaðarhlíð 25 og 27.
Erindið verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 7.6. gr. sbr. 12. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.