breyting á deiliskipulagi
Arnargata 10
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 507
5. september, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 378082
376993
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Einars Kristins Hjaltested dags. 27. júní 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fálkagötureits vegna lóðarinnar nr. 10 við Arnargötu. Í breytingunni felst að byggja við húsið og að nýta þak viðbyggingar sem þaksvalir. Jafnframt er gert ráð fyrir að byggja megi yfir svalir á norð-austurhlið, samkvæmt uppdr. Andrésar Narfa Andréssonar dags. 26. júní 2014. Tillagan var auglýst frá 21. júlí til og með 1. september 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Gunnlaugur Ingvarsson og Guðrún Edda Andradóttir dags. 29. ágúst 2014 og íbúar og eigendur að Fálkagötu 23a, dags. 29. ágúst 2014. Einnig eru lagðir fram tölvupóstar Sölva Óskarssonar og Oddnýjar J. Eyjólfsdóttur dags. 14. ágúst 2014, Önnu Láru Emilsdóttur dags. 6. ágúst 2014, Tómasar Gíslasonar og aðra íbúa Arnargötu 8 dags. 30. júlí 2014 og Óskar Sölvason og Katrín Sif Stefánsdóttir dags. 30. ágúst 2014 þar sem ekki eru gerðar athugasemdir við tillögu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106567 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006750