Breyting inni - milligólf
Gylfaflöt 20
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 660
1. desember, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. nóvember 2017 var lagt fram erindi frá embættisafgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. nóvember 2017 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi og milligólfi í rými 0101 í atvinnuhúsi á lóð nr. 20 við Gylfaflöt. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. desember 2017.
Stækkun: 32,1 ferm. Gjald kr. 11.000
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 1. desember 2017. Sækja þarf um breytingu á deiliskipulagi.

112 Reykjavík
Landnúmer: 179493 → skrá.is
Hnitnúmer: 10077429