bréf íbúaráðs Kjalarness
Kjalarnes, Vallá
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 863
1. apríl, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Skipulagsstofnunar, dags. 29. mars 2022, þar sem óskað er eftir umsögn um mat á umhverfisáhrifum vegna framkvæmdar Stjörnueggja hf. sem felst í endurnýjun búnaðar og aukna framleiðslu eggjabús Vallár á Kjalarnesi, samkvæmt umhverfismatsskýrslu Eflu, dags. 24. mars 2022. Óskað er eftir að umsögnin berist eigi síðar en 17. maí 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.