Fyrirspurn
Lagt fram bréf íbúaráðs Kjalarness dags. 11. nóvember 2022 vegna eftirfarandi bókunar íbúaráðsins um áætlanir um framleiðsluaukningu Stjörnueggja að Vallá: Íbúaráð Kjalarness óskar þess að ef kæmi til umsóknar Stjörnueggja á breytingu deiliskipulags Við Vallá til umhverfis- og skipulagssviðs í tengslum við framleiðsluaukningu að slík umsókn fari í hefðbundið auglýsingaferli.