stækkun spildunnar Skarðarás og breyting á nýtingu lóðar
Kjalarnes, Saurbær
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 689
6. júlí, 2018
Frestað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Birgis Arnar Guðmundssonar hdl. f.h. Steins Björgvins Jónssonar og Höllu Margrétar Óskarsdóttur dags. 19. júní 2018 um samþykki fyrir stækkun spildunnar Skarðarás í landi Saurbæjar á Kjalarnesi og breytingu á skráningu mannvirkis á lóðinni úr spennistöðvarhúsi í íbúðarhúsnæði. Einnig er lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 7. júní 2018.
Svar

Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.