(fsp) staðsetning svínabús
Kjalarnes, Brautarholt
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 580
8. apríl, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Einars Ingimarssonar f.h. Brúneggja ehf., mótt. 6. apríl 2016, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Brautarholts á Kjalarnesi vegna lóðarinnar nr. 5 við Brautarholt. Í breytingunni felst að breyta svínabúi á jörðinni í alifuglabú, samkvæmt tillögu, ódags. Einnig er lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 16. mars 2016, vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um matsskyldu vegna fyrirhugaðs alifuglabús til eggjaframleiðslu.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. 5. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1111/2014.