(fsp) breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Melavellir
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 375
9. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Matfugls ehf. dags. 8. desember 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar Melavellir á Kjalarnesi. Í breytingunni felst fjölgun alifuglahúsa á lóðinni, skv. uppdrætti dags. 23. nóvember 2009. Einnig er lögð fram umhverfisskýrsla verkfræðistofunnar Efla dags. 23. nóvember 2009.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.