(fsp) breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Melavellir
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 567
18. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. desember 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. desember 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja kjúklingaeldishús fyrir 14000 fugla, mhl. 09 á Melavöllum, landnúmer 125655, á Kjalarnesi. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 15. desember 2015.
Stærðir: 1.767,3 ferm., 7.774,1 rúmm. Gjald kr. 9.823
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 15. desember 2015, samþykkt.