Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 30. janúar 2015 var lögð fram fyrirspurn Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 28. janúar 2015 um nýja 16 fm. lóð undir spennustöð í landi Esjubergs, landnr. 125669 (dreifistöð nr. 527 við Esjuhlíðar) skv. lóðarblaði Argos, dags. 15. desember 2014. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju. Einnig er lagður fram tölvupóstur Orkuveitu Reykjavíkur dags. 2. mars 2015 þar sem fyrirspurn er dregin til baka.