Breyting á erindi BN039142 Fjölga geymslurýmum
Norðurgrafarvegur 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 879
11. ágúst, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2022 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN039142, þ.e. geymslurýmum fjölgað úr níu í fjórtán, einnig skipulagi lóðar og útliti húss á lóð nr. 2 við Norðurgrafarveg.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

162 Reykjavík
Landnúmer: 206616 → skrá.is
Hnitnúmer: 10101151