framkvæmdaleyfi
Kjalarnes, Þverárkot
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 563
20. nóvember, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 13. nóvember 2015 var lögð fram ósk Sveins Sigurjónssonar um umsögn, mótt. 3. nóvember 2015, um að bærinn Þverárkot verði skráður sem lögbýli að nýju. Einnig er lagt fram bréf Guðmundar Sigurðssonar framkvæmdarstjóra Búnaðarsamtaka Vesturlands, dags. 14. september 2015 og bréf Sveins Sigurjónssonar dags. 31. ágúst 2015. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs