framkvæmdaleyfi
Kjalarnes, Þverárkot
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 708
7. desember, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Vegagerðarinnar dags. 27. nóvember 2018 um framkvæmdaleyfi í landi Þverárkots á Kjalarnesi sem felst í að setja niður tvö stálræsi 2,8 metra að breidd og 18 metrar að lengd hvort í farveg Þverár, vegfyllingu yfir ræsi í farvegi Þverár og minniháttar uppbyggingu á vegi vestan Þverár (100 metrar). Einnig eru lagðir fram uppdrættir Vegagerðarinnar dags. 16. nóvember 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.