Nýbygging
Gil
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 756
19. desember, 2019
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. desember 2019 þar sem sótt er um leyfi til að reisa byggingu og tengigang á milli hennar og mhl.02, sem verður mhl.03, á reit B á lóðinni Gil 25763 á Kjalarnesi, samkvæmt uppdr. TAG teiknistofu dags. 9. desember 2019.
Stærð nýbyggingar með tengigangi er: 1.848,9 ferm., 10.023,0 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

162 Reykjavík
Landnúmer: 125763 → skrá.is
Hnitnúmer: 10004076