(fsp) breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Kalkslétta 1
Síðast Synjað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 772
8. maí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 31. janúar 2020 var lögð fram fyrirspurn Erlends Sturlu Birgissonar dags. 23. janúar 2020 ásamt bréfi dags. 22. desember 2020 um að setja mön við norðurhlið lóðarinnar nr. 1 við Kalksléttu, samkvæmt uppdr. VEB verkfræðistofu ehf. dags. í janúar 2020. Einnig er lagður fram tölvupóstur Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 11. febrúar 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2020 samþykkt.