(fsp) breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Kalkslétta 1
Síðast Synjað á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 816
16. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2021 var lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 12. mars 2021 þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Íslenska Gámafélagsins um starfsleyfi fyrir móttökustað fyrir úrgang að Kalksléttu 1 á Kjalarnesi. Óskað er eftir umsögn um hvort starfsemin samræmist skipulagi og hvort fyrirhugaðar séu breytingar sem geta komi í veg fyrir starfsleyfi í 12 ár. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2021 samþykkt.