lýsing
Álfsnes, sprengiefnageymslur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 375
9. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð er fram drög að lýsingu Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 25. nóvember 2011 vegna deiliskipulags á Álfsnesi. Lýsingin er hluti forsendna við gerð deiliskipulags sem fjallar um uppbyggingu á umræddu svæði og er tilgangur lýsingarinnar að vera leiðbeinandi við gerð nýs deiliskipulags á svæðinu á Álfsnesi fyrir sprengiefnageymslur.
Svar

Kynna formanni skipulagsráðs.