afmörkun lóðar
Elliðavatnsland 173485
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 561
6. nóvember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Orkuveitu Reykjavíkur, mótt. 4. nóvember 2015, varðandi afmörkun nýrrar lóðar fyrir dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðavatnslandi, samkvæmt uppdr. Lukr og Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 17. september 2015. EInnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 5. nóvember 2015.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 5. nóvember 2015.