breyting á deiliskipulagi
Reitur 1.171.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 753
29. nóvember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, að breytingu á deiliskipulagi fyrir reitur 1.171.2, sem afmarkast af Skólavörðustíg, Bergstaðastræti, Hallveigarstíg, Ingólfsstræti og Bankastræti. Í tillögunni felst að afmörkun skipulagsins er færð til í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu, 1.áfanga samkvæmt uppdr. Landslags ehf. dags. 23. september 2019. Tillagan var auglýst frá 14. október 2019 til og með 25. nóvember 2019. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar