breyting á deiliskipulagi
Laugardalur, brettavöllur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 363
9. september, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 8. september 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Laugardals vegna staðsetningu brettavallar norðan Engjavegar og vestan Þróttheima, skv. deiliskipulagsuppdrætti og skýringaruppdrætti Landslags ehf. dags. september 2011. Jafnframt verða felld úr gildi 186 áður fyrirhuguð bílastæði á svæðinu.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.