tillaga að viðauka - ósk um umsögn
Landsskipulagsstefna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 418
9. nóvember, 2012
Annað
‹ 337100
337134
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 24. september 2012 þar sem óskað er eftir umsögn um tillögu að Landsskipulagsstefnu 2013-2014 og umhverfisskýrslu. Einnig er lagt fram minnisblað lögfræði og stjórnsýslu dags. 8. nóvember 2012.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.