(fsp) niðurrif og uppbygging
Bragagata 35 og Freyjugata 16
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 538
15. maí, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 27. mars 2015 var lögð fram fyrirspurn Thomasar Möllers og Einars Karls Haraldssonar dags. 6. mars 2015 varðandi niðurrif og uppbyggingu á lóðunum nr. 35 við Bragagötu og 16 við Freyjugötu, samkvæmt tillögu Arkþings ehf. ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar Minjastofnunar og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn Minjastofnunar dags. 31. mars 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. apríl 2015. Jafnframt er lagt fram bréf Thomasar Möllers og Einars Karls Haraldssonar dags. 7. maí 2015 ásamt ástandsskoðun frá 28. apríl 2015 á húseignum að Bragagötu 35 og Freyjugötu 16.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102285 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007640