breyting á deiliskipulagi
Þingholtsstræti 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Páls V. Bjarnasonar dags. 2. janúar 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grundarstígsreits vegna lóðarinnar nr. 25 við Þingholtsstræti. Í breytingunni felst stækkun á viðbyggingu núverandi húss og gerð áfastra svala á 1. og 2. hæð viðbyggingar auk svala á þaki viðbyggingar, fjölgun íbúða úr fjórum í sjö og setja kvist á austurhlið þaks núverandi húss, samkvæmt uppdr. P ARK teiknistofu sf. dags. 19. nóvember 2019. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 9. desember 2019.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016139