breyting á deiliskipulagi
Þingholtsstræti 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 679
4. maí, 2018
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar dags. 4. apríl 2018 varðandi fjölgun íbúða í húsinu á lóð nr. 25 við Þingholtsstræti úr 4 í 7. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. maí 2018.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags.4. maí 2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016139