breyting á deiliskipulagi
Þingholtsstræti 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 644
11. ágúst, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. júlí 2017 var lagt fram málskot Páls V. Bjarnasonar, dags. 11. júlí 2017 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa 30. júní 2017 á fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi vegna lóðar nr. 25 við Þingholtsstræti. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016139