breyting á deiliskipulagi
Þingholtsstræti 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 707
30. nóvember, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar dags. 12. nóvember 2018 ásamt greinargerð dags. 6. nóvember 2018 um breytingu á deiliskipulagi Grundarstígsreits vegna lóðarinnar nr. 25 við Þingholtsstræti sem felst í viðbygging við suðurgafl núverandi húss verði stækkuð, vestursvalir verði stækkaðar, íbúðum fjölgað, fyrirhugaður göngustígur að almenningsgarði frá Spítalastíg verði felldur niður o.fl. samkvæmt uppdr. P ARK teiknistofu sf. dags. 24. maí 2017 og 28. ágúst 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016139