breyting á deiliskipulagi
Þingholtsstræti 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 554
18. september, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 4. september 2015, um að skipta lóðinni nr. 25 við Þingholtsstræti í þrjár lóðir, byggja íbúðarhús á lóðunum tveimur sem bætast við og breyta notkun núverandi húss úr gistiheimili í sambýlishús með fjórum íbúðum,samkvæmt tillögu, dags. 2. september 2015. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 27. september 2015 og bréf Glámu/Kím ehf. dags. 2. september 2015.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016139