breyting á deiliskipulagi
Þingholtsstræti 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 521
19. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 15. desember 2014 um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 25 við Þingholtsstræti sem felur í sér breytingu notkun hússins úr gistiheimili í íbúðarhúsnæði.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016139