breyting á deiliskipulagi
Þingholtsstræti 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 743
13. september, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar dags. 26. ágúst 2019 ásamt greinargerð dags. 26. ágúst 2019 um breytingu á deiliskipulagi fyrir reit 1.183.3, Grundarstígreit vegna lóðarinnar nr. 25 við Þingholtsstræti sem felst í að stækka og hækka viðbyggingu við suðurgafl núverandi húss og gera við hana svalir á 1. og 2. hæð auk svala á þaki útbyggingar, gera kvist með mænisþaki og þremur gluggum á bakhlið hússins, fjölga íbúðum í húsinu í sjö o.fl., samkvæmt uppdr. P.Ark dags. 23. ágúst 2019. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016139