breyting á deiliskipulagi
Þingholtsstræti 25
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 639
30. júní, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 23. júní 2017 var lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar, dags. 24. maí 2017, um breytingu á deiliskipulagi Grundarstígsreits vegna lóðar nr. 25 við Þingholtsstræti sem felst m.a. í fjölgun íbúða, stækkun á byggingarreit o.fl., samkvæmt uppdr. Páls V. Bjarnasonar. Einnig lögð fram greinargerð hönnuðar, dags. 23. maí 2017. og bréf Minjastofnunar ódags. mótt. 20. júní 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 30. júní 2017.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2017.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101954 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016139