rekstrarleyfi í flokki V
Smiðjustígur 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 461
27. september, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. september 2013 þar sem sótt er um leyfi til að byggja 1. áfanga hótels á Hljómalindarreit, mhl. 01 sem er fimm hæða steinsteypt hús með 55 herbergjum og móttöku og mhl. 02 sem er einnar hæðar bílgeymslukjallari fyrir 25 bíla á lóð nr. 4 við Smiðjustíg.
Meðfylgjandi er minnisblað vegna eldvarna frá Eflu dags. 6.9. 2013. Stærð mhl. 01: 1. hæð 322,2 ferm., 2. hæð 435,9 ferm., 3. og 4. hæð 488 ferm. og 5. hæð 349,5 ferm. Samtals: 2.083,6 ferm., 7.429,5 rúmm. B-rými 162 ferm.
Mhl. 02: 649,3 ferm., 2.247,4 rúmm. Gjald 9.000
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101380 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018510