(fsp) breyting á deiliskipulagi
Langholtsvegur 31
Síðast Synjað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 571
29. janúar, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Valdimars Kristinssonar, mótt. 22. janúar 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi reita 1.3 og 1.4, Sundin, vegna lóðarinnar nr. 31 við Langholtsveg. Í breytingunni felst að rífa núverandi hús og byggja nýtt. Einnig eru lagðir fram uppdr. Mannvirkjahönnunar, dags. 21. janúar 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104398 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015051