(fsp) breyting á deiliskipulagi
Langholtsvegur 31
Síðast Synjað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 563
20. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Valdimars Kristinssonar dags. 13. nóvember 2015 varðandi fjölgun íbúða í húsinu á lóð nr. 31 við Langholtsveg og fækkun bílastæða.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið getur fallið undir Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipulagsvinnu o.fl.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104398 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015051