(fsp) breyting á deiliskipulagi
Langholtsvegur 31
Síðast Synjað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 556
2. október, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Valdimars Kristinssonar, mótt. 28. september 2015, um að rífa niður núverandi hús af lóðinni nr. 31 við Langholtsveg og byggja nýtt þriggja hæða fjölbýlishús með 5 íbúðum, án bílageymslu, samkvæmt tillögu Mannvirkjahönnunar ehf. dags. 27. september 2015.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104398 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015051