Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. október 2022 var lögð fram fyrirspurn Magdalenu Sigurðardóttur dags. 8. september 2022 um hækkun á þaki bakhúss á lóð nr. 50 við Lindargötu sem snýr að Frakkastíg (mhl. 02) og koma fyrir stærri kvistum, þannig að koma megi fyrir lyftustokki, ásamt því að koma fyrir þakgarði á lægra bakhúss (mhl. 03) og þakgarði á hærra bakhúss með gróðurhúsi (mhl. 03), samkvæmt uppdr. VA arkitekta ehf. dags. 7. ágúst 2022. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. desember 2022.