(fsp) breytingar á bakhúsum, mhl. 02 og 03
Lindargata 50
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 864
1. apríl, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 11. mars 2022 var lögð fram fyrirspurn Yrki arkitekta ehf. dags. 2. mars 2022 ásamt bréfi dags. 2. mars 2022 um að starfrækja menningarhús gyðinga í húsinu á lóð nr. 50 við Lindargötu ásamt því að stækka bakhús lóðarinnar þar sem hámarkshæð yrði í samræmi við hæsta punkt núverandi hús. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2022
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 31. mars 2022, samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101098 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019060