(fsp) breytingar á bakhúsum, mhl. 02 og 03
Lindargata 50
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 889
20. október, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Magdalenu Sigurðardóttur dags. 8. september 2022 um hækkun á þaki bakhúss á lóð nr. 50 við Lindargötu sem snýr að Frakkastíg (mhl. 02) og koma fyrir stærri kvistum, þannig að koma megi fyrir lyftustokki, ásamt því að koma fyrir þakgarði á lægra bakhúss (mhl. 03) og þakgarði á hærra bakhúss með gróðurhúsi (mhl. 03), samkvæmt uppdr. VA arkitekta ehf. dags. 7. ágúst 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101098 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019060