Lögð fram fyrirspurn Yrki arkitekta ehf. dags. 2. mars 2022 ásamt bréfi dags. 2. mars 2022 um að starfrækja menningarhús gyðinga í húsinu á lóð nr. 50 við Lindargötu ásamt því að stækka bakhús lóðarinnar þar sem hámarkshæð yrði í samræmi við hæsta punkt núverandi hús.