breyting á deiliskipulagi
Vesturlandsv. Hhl. B2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 348
6. maí, 2011
Frestað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. maí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja færanlegt stálgrindarhús sem hýsa á vélageymslu Fisfélags Reykjavíkur á lóðinni Hhl. B2 við Vesturlandsveg. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 6. maí 2011.
Stærð: 608,4 ferm., 3.273,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 261.526
Svar

Frestað.
Lagfæra þarf uppdrætti með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.