Reyndarteikningar- Árbæjarreitur 62
Þykkvibær 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 800
4. desember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. desember 2020 þar sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á einbýlishúsi á lóð nr. 21 við Þykkvabæ.
Erindi fylgir lóðauppdráttur 4.352.4 dags. 14. maí 2020. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.