breyting á deiliskipulagi
Grundarstígur 7
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 736
12. júlí, 2019
Synjað
462980
463074 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019 var lögð fram fyrirspurn Pálsson Apartments dags 1. júlí 2019 varðandi leyfi fyrir gististað í flokki II á lóðinni nr. 9 við Grundarstíg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101997 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010987