breyting á deiliskipulagi
Grundarstígur 7
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 8. janúar 2019 þar sem ekki er gerð athugasemd við birtingu auglýsingu um samþykkt deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda þegar misræmi í gögnum hafa verið lagfærð og borist stofnuninni.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101997 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010987