breyting á deiliskipulagi
Grundarstígur 7
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 743
13. september, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2019 var að lokinni auglýsingu lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi að Grundarstígur 7. Tillagan var auglýst frá 28. júní til og með 9. ágúst 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Friðrik Þór Stefánsson dags. 8. ágúst 2019, G. Rósa Eyvindardóttir dags. 9. ágúst, Vigdís Pálsdóttir og Örn Úlfar Höskuldsson dags. 9. ágúst 2019, Helgi Kristinn Grímsson dags. 9. ágúst 2019. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra. Einnig lagður fram tölvupóstur Jón Þórs Einarssonar og Þóru Elísabetar Kjeld dags. 6. september 2019.
Svar

Samþykkt að framlengja frest til athugasemda til 27. september 2019.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101997 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010987