(fsp) breyting á þaki
Hrannarstígur 3
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 621
17. febrúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 3. febrúar 2017 var lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar, mótt. 3. janúar 2017, um að breyta þaki hússins á lóð nr. 3 við Hrannarstíg úr valmaþaki í brotþak (mansardþak), samkvæmt uppdr. P ARK teiknistofu sf., dags. 27. desember 2016. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Ísland, dags. 1. febrúar 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100665 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019772